- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
149

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Án þess þú þess verðir var —
Nætur-eyður æfinnar
Afnam vor við norður-hjarið.

II.

Ivomstu, skáld, í Skagafjörð ?
þegar lyng er levst úr klaka
-Laut, og yfir túnum vaka
Börnin glöð við gróður-vörð —
Löinbin hoppa um holta-börð.
Heiða-lóur úti kvaka.

F’lissa á brotum bláar ár,

Bæir dotta í grænum túnum.
Vöku-ljósum lyftir brúnum
Fjalla-skagi skúrablár,
lieggjamegin himinhár,

Hérað vefur örmum snúnum.

Björt er sveit og sést til alls,
Sólin ríður vaðið bláa
Tinda-stóls frá hnjúknum háa
Yfr að hyrnu Höfðafjalls —
Eyjar, haf og hæðir dals
Hillir upp við loftið gljáa’.

Kannast þú við hvernig gljá’r
Ungra meyja, er úti vaka,

Augað h57ra, vöku-spaka,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free