- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
154

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Getur, fagri fjörðurinn,

Minna beztu kvæða kraftur
Hvorfið lieim í faðm þinn aftur,
Pegar munnur þagnar minn?
Komið aftur eitthvert sinn
Vngri, stærri, endurskaptur?

iso;>

Minni Islands.

— Islenilinga-dags niinni. —

Gamla ísland, ættland mitt,
Ægi girt og fjöllum:

Rétt að nefna nafnið þitt
Nóg er kvæði öllum!

Hljómar instu óma þá
Allra ræktar-tauga,

Stolt og vonir víxlast á
Vöknar nærri 11111 auga.

Árdags-sólu opnast nýtt
Utsvtti^ er hækkar —

*v **

Við að fara ’frjálst og’ vitt
Föðurland manns stækkar.
Hillir úti upp úr sæ
Ættjörð glegst við sonum,
Bernsku minning bliðkast æ,
Birtir vfir vonuin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free