- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
156

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeim lét ekki sigling, en hugsuðu hátt;

Við haíið þeir dreymandi stóðu,

Er sól hné að viði i vestrinu lágt
í vorkvöldsins blárökkur-móðu,
í5á von manns og langanir líða með blæ
Úl lognsléttan, sólgyltan, víðfaðman sæ.

Þó enn ílæði höf, þau sem aðskildu lönd,

Er auðfarin leið víir sæinn.

Og Markland vort, Ivanada, hug sinn og hönd
Þér heimurinn rétti yfir æginn.

En Hellenum aðeins i óð gaztu birzt —

En íslenzkum sæ-konung bauðstu þig fyrst.

Og enn rennir von manna augunum þreytt
Að austan, um þig til að dreyma —

Þú góð reyndist öllum sem unna þér heitt,
Sem eiga hér munuð og heima.

Og alt á þér rætist og rót geti fest

Sem reikula manns-andann dreymt heíir bezt!

1899

R. G. Ingersoll.

Erægðar-niaður látni, leiddi,

Leyfðu mér í hinzta sinn:
Lyng-grein högna á heiðum íslands
Hengja i dánar-kransinn þinn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0162.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free