- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
163

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Útskorin dölum og drögum.
Espihóll, áin blá,

Engiland, móa-flá,

Lundar í harðlendis högum.

Hækka upp vestrið við
Viðlendis yfir mið
Sólundir heiðblárra hæða.
Glaðviðris gróin ró
Glóir um sumarskóg,

Varmár um víðidal þræða.

Hátt uppi hrika-fjöll
Hetjast og blika öll
Iðandi i árdegis hilling.

Oskýjuð austan sól
Uppljómar dal og hól,

Hjóðrar á grástakka gylling.

Sjónfögur sveitin inin,

Sól þegar heitast skin
Einn með þér gott er að ganga.

Hlær við mér hugsun ný,

Hljóðlátt sem vaknar í
Sérhverju dalverpi og dranga.

Pykist eg sama sjá
Svipinn, og þekkja á
Framdal og fjallbungu hvelfdri,

Þa nn sem ber móðir min

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0169.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free