- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
164

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mjallhvít, liún systir þín!

Þú ert samt þroskaðri — eldri.

1902

Póstkvöldið.

— Pegar blöðin flutlu lát Valdimars Asmumtssonar ritstjóra. —

I.

Hatír þú ei heimasætt
Hugarfar með hjálfum,

Þú heíir, veit eg, vaxinn grætt
Vini í flest 11111 álfum.

Bygt í muna marga hrú
Milli fjarra geima.

Hlýtt á spaka, þó að þú
Þegðir og sætir heima.

Þér var hljóðum hugar-bót

Hvað þeir ræddu og sungu,

Þó kæmir ekki á manna-mót

Né mæltir þeirra tungu.
v.

Gátu yfir lög* og lönd
Langt — þó fáir viti —

Rétt þér bróðurhugans hönd
Heim, í blaði og riti.

\far ei gesta-vals i rann
Von? ef liöpp ei sviku,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free