- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
166

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Af því þeim er gatan gjörð
Greið í sessinn hinna.

Þeim er ætlað annað skeið —
Ara-talið sýnir:

I’eir vóru ekki á lífsins leið
Leikbræðurnir þínir.

III.

()g í kveld með eftirsjá
Endaði þessi biðin —

Vakan hefir visað á
Valdimar sé liðinn.

Göngum hljótt um harma manns - •
Hitt er við að una,

Þeir hafa lagt á leiðið hans
Lífsins kórónuna.

Pó hann haíi egg og odd
Andans skorið drónia
Hefir í fjöldans farar-brodd
Fengið gröf með sóma.

-***-• .

Framtíð sýnir sannleikann
Seinna i starfi og riti.

I’að er eina uppskeran
Abyrgst — svo menn viti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0172.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free