- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
182

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g þökk sé þeim öðling og ástvin
Vors afskekta, vanrækta lands!

Ver nýárs-ósk, Ijóð mitt, til lukku
í lífsstarfi kærasta hans —

Hvert nýár úr gröf sinni gefur
Hann gjafir, jafn mildur sem frjáls
Sig hópa um ’ann vestrænir hugir
Og hljómar ins íslenzka máls.

190+

Avarp til Norömanna.

I.

Hamingjan kyns vors letrar lofstír á sinu:
»Lýðveldið fætt en konungurinn dáinn«.

Við kváðum svo og sungum, fyrir skemstu,

Er settum skorður konungunum fremstu:
Þjóðviljans braut að konungsriki kemstu!

Og við fluttum drápu um heygð og brotin helsi
Og háttalvkla um þjóðjöfnuð og frelsi,

Og hugðum það satt. En vóðum samt i villu,
Sem vorfuglum gekk í einmánaðar stillu.

Því hvað mun heitið hlutræningja gera?

Og hvern mun smáþjóð kost úr skiftum bera,
Ef aflsmun þóknast þræleigandi að vera?

Það var um blóðvöll Búa síðast sannað,

Ef svarið skiljum — það, að Bretinn vann það.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free