- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
186

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Því vitrun sú, seni goðasagnir geyma,

()g guðsd)Trð öll og frambúð sælu-heima
Er mannkyns viljinn menning sína að dreyma.

VII.

Þér Norðmenn, þiggið ósk frá yður smærri,

— Frá íslendingi, þó liann standi fjærri —

Og minnist þess, að forðum stórum fregnum,
Sem frændsemd snurtu, var ei undra-megn um
Að þjóta í skálm á skálabúa veggnum.

Við hörpu Islands hnýttur sérhver strengur
Fær liljóm-titring ef skrugga um Noreg gengur.

Það snertir innar ættar-tali í sögum,

Sem ómur væri af sjálfra okkar högum
Og ættum bæ og börn í Þrænda-lögum.

VIII.

Þér Noregs skáld, sem okkur örvun senduð,

Og á því. sjálfii’ nokkrum sinnum kenduð
Að sitja íSv-rók með bundinn liug og hendur,
Er heimabygð manns öll i loga stendur,
í áheyrn dóms um okkar vænta og liðna:

Hvað ætti að brennast, hvað nú mætti sviðna!
Hjá sveit sem veit sig rninst við málið riðna,
Sem ei á heim né heima-land í geði
Né hugsjón til, sem staðið geti í veði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0192.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free