- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
202

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sanngetulust Saga
Sjálf fer þeirra dulin.

Hvísl, sem þreyttu þrárnar
Þaggar uns þær spekjast.
Hálfgerð vísa, en vær sem
Vöggu-gælur mæðra,

Orímaða yndið
Oðs í skáldsins kvæði,
Fegurð fegins hugar
Frjáls við dróma inálsins.

II.

Niðji sólskins-sveita
Svásra Pýrennia!

Sem á Sevafjöllum
Sigrún örmum vafði,

Þar sem hvitum kili
Hvelíir norrænn Dofri —
Hún, sem kost, ei kynstofn,

. Konungmennis virðir.

Karl og þræll hlaut kauptún,
Kóngs-hörn æxlast þaðan.
Heiði og annes erja
Ættir Jaiis og Hersis,

Pangað svanbjört Sigrún
Sveitar-drenginn kvaddi,
Konung sérhvers kóngs i
Ivurteisi og íþrótt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0208.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free