- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
210

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Þig ranki við því, bregst mér ei —
En þá liét húri Inga Þórðardóttir.

En Þórður kvað heita Todle nú.

— Nokkuð seintæk var nafnbót sú,
Hann í gröfina sæind þá sótti —

Þessi Ida var djásn og dýrð,

Dásemd sem aldrei verður skýrð:
»Bó’-katshers« hafði í báðum vöngum,

— Með beygitöngum snúna þó —

Með hárið »bang’d«, svo mittismjó,

En eins og brynja, öll ineð spöngum!

— Mér hefir skjátlast, þú helir þreyzt,
Þú sem meir’ og betur veizt

Ungra kvenna á allan hátt
Utbúnaðinn hátt, og lágt. —

Hér var stöðugt á fleng og ferð
Fram og aftur pilta mergð.

Isak stóð i einum blossa,

Of-bráðinn til að þola kossa.

Honufn alt til óhapps gengur,
Auðnuleysingi en kærleiks-drengur,
Ekkert nema iðni og gæði,

Afreks-hetja í þolinmæði —

En hvað sú hugsun hrygði mig,

Að hamlað var þcr að reyna þig.

Jón Alfons gifti sig í sumar,
Sár-ófríðleik með blóðrautt hár.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0216.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free