- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
222

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vina-kveðja.

Sem vaxkerti í líksölum, logandi skær,

Skín ljós-röð um kveldstirndar hæðir.

Sem fannahvítt nálín inn frostkaldi snær
Ið framliðna gamla ár klæðir —

»Nei, Ijós yíir nýársins vöggu erum vér,«

Mér virðist þið nátt-stjörnur andsvarið mér.
»Og ílekklausar reifar um upprunnið ár
Er istraf mitt drifhvíta«, svarar þú snjár.

Þið blástjörnur kveiktar uni viðbláins vídd,
Þú vetrar-geims náttsólna fjöldinn,

Eg tryði: um alheim með ykkur sé prýdd
Öll eilífðar skammdegis kvöldin.

Þeim hugsast, að tal ykkar takmarkað sé,

Að týrulaus skuggi, ein auðn eða hlé

— Sem botninn í gröf manns — sé baki vkkar að.
Er bakki sá Ijósheimsins þrot, eða livað?

Pú vetrarins dauðkalda, drifhvita mjöll,

Sem dalsbotn og hájökla vefur,

Sem jarðfastur legsteinn þú liggur um völl
A leif þess, sem útdáið hefur.

En liarkan þín neytt okkur heíir þó til,

Að hlúa oss með bæjum og Ijósum og y),

Að glæða oss í hríðinni suinar og sól
Um svartasta lágnætti er jörðina kól.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0228.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free