- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
228

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þín sáttfús ljóðin setjast hjá
Og segja fyrir griðum.

En tSTnt er ekki tungumál

— Þó torkent sé og blandið —
Hjá fólki er verður sina sál
Að sækja í heima-landið —

Þó hér sé starf og velferð vor
Og vonin, þroskinn, gróðinn,

Er þar vort upphaf atl og þor
Og æskan, sagan, ijóðin.

1899

Kveld.

í rökkrinu, þegar eg orðinn er einn
Og^af mér lief reiðingnum velt,

Og jörðin vor hefir sjálfa sig
Frá sól inn i skuggana elt,

Og mælginni sjálfri sígur í brjóst
Og sofnar við ffundanna gelt.

En lifsönnin dottandi i dyrnar er sezt,

Sem daglengis vörður minn er,

Sem stygði upp léttfleygu ijóðin mín öll
Svo liðu þau söng-laust frá mér,

Sem vængbraut þá hugsun sem Iióf sig á loft
Og himininn ætlaði sér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0234.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free