- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
234

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sökti öllu í svarta-kaf,

Synd og spiltum þjóðuin.

Vildi þvo þá ilsku af
Alla í steypi-flóðum.

Helzta fólkið hélt þó í:

Herra Nóa og syni,

Til að yrkja upp af því
Urvalsgóða kyni.

Sittu kyr! Þú sérð og manst
Sögunni er ei hallað —

Upp úr þessu ekkert vanst,
Útsæðið var gallað.

Ætlun Java öll var góð,
Ekkert fanst sér miða.

Tók nú að sér eina þjóð,
Israel, til að siða.

Ví^di reyna að rétta alt
Reglum riTeð og lögum
Það liefir öllum orðið vall
Upp að þessum dögum.

ísrael spilti eilíft þras,
Uppreist, stjórnbyltingar,
Spáfólks kritur, klerka mas,
Ivreddur, herleiðingar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0240.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free