- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
241

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hef’ þó mér ei mark það sett,
Menn um það að saka,

Fyrst Java er sætt, þó satt og rétt
Sitji á liverjum haka.

— Gagnlaust er, að gremjast mér
Og gretta sig i framan —.

Bara það sem orðið er
Eg hef’ rímað saman.

Eg er ei Hjalti, heilög þín
Himin-vé að geyja —

Eg hef’ ekkert, elskan mín,

Ilt til þeirra að segja!

Legg ei guðum lasl né vörn,

Læt þá svona morra —

Þeir eru andleg óska-börn
Imyndana vorra.

Þeir mega skreyta skáldsins ljóð,
Skemta léttu geði.

Sko, þeir lifa í 15rðsins óð,
Landsins sumargleði.

Væri neyð að neita því
Núna, til að mynda,

Þegar svartblá skúra-skj7
Skara hvíta tinda.

Steplian G. Stepliansson: Andvökur.

iij

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0247.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free