- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
247

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ef þig fýsir fólksins að
Farsæld nokkuð hlynna,

Legðu hiklaust hönd á það —
Heitust bæn er vinna.

— Þér er svarað, þú hefir spurt.
Það er nóg að sinni —

Sé það, kæri, kalt og þurt,
Kveiktu i pípu þinni.

Fimtugir ei erum enn.

Oss er nægur tími

Sem frægstu landsins listamenu,

Að liggja á bæn í rími.

Sá er ílestu litið lið
Sem lifir til að hika —

Mér er yndi að ýta við
Öllu og sjá það kvika.

Njóttu góðs. — Um gráð og lönd
Goð og menn þér eiri
Bróðir. Þér í bráða hönd
Bögur legg ei fleiri.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0253.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free