- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
261

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lagði í stíl við málið múl.

— Mærð er ei vit né fegurð,

Né kunnusta að k}r]a gúl
Ivotungs-orða megurð. —

Nú er ei lengur einráð alls
Út um lækja-vöðin
Búmenskan hans Bárðar kalls,
Sem blávatns-þynnir mjöðinn.

Höfum samt þvi séð á mót
Setta reglu fasta,

Að sé við hverja búnings-bót
»Bezt ið einfaldasta«.

það mun sjálfsagt sumra vild
Og sálarvexti hlýða —

En skal ei jafnvel skraut og snild
Skáldskapurinn prýða?

— Vilji þinn ef annars er
Af að leggja kjólinn:

Hevrðu frændi! farðu ber,

Fvrir mig, upp í stólinn.

IV.

Hvarfla nú í huga mér
Hinir nýju siðir
Og þessir ungu, heima og hér,
Helgra dóma smiðir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free