- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
263

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eg er heldur hissa af því
Hvað vel skáldin geta
Með báðar hlustir orgað í:
»Eitthvað til að éta!«

Úti fyrir austan dröfn
Á því hefir kraumað,

Að hafi mætir menn í Höfn
Mörgu í vasann laumað.

Mér skilst þó að þjóðar-synd
Það sé rangt upp talin,

Þó skreyti erlend, útgrædd lind
Einhvern skriðu-dalinn.

Yrði samt ei sveitarbót

— sé það gert að lenzku —

Að kreista á alla mark og mót
Miðlunganna ensku.

Upp við fjallshlíð finst og mér
Fegurst skóginn hilli:

Hvítfætt, arm-létt af ef sker
Innlend björk á milli.

V.

Skal í stuttu máli mjög
Mæla vébönd kringum
Nokkra er setja og semja lög
Sveit að Braga-þingum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free