- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
264

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón er einn sem úrskurð þann
A á valdi sínu,

Að geta klipt út kvæði og mann
Kænt með hálfri linu,

Ef í dóm hann bætur bar
Braga veiku fari,

Það er af því að hann var
Öðrum gestrisnari.

Hefir sér ei sett það mið,

Að sérhver væri heptur,

Sem að fýsti fram á við,

Þó fóturinn sé kreptur.

Einar skýrði múga manns
Mál, að þessu leyti,

Lagði djTpst við hugsun hans
Höfuð sitt í bleyti.

Reyndi að skygnast út og inn
All« .kyma og bláinn —

Nú hefir einhver ólukkinn
Andað móðu á skjáinn,

Stoð og athvarf elli-keims —
Einar fanst mér beztnr
Aður hann vígðist Vesturheims
Og valtýskunnar prestur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0270.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free