- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
266

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þröngum liug er liulið hvar
Hyggja skal að blómi —
Fordæmingin víða var
Viðsjál helft í dómi.

Gef oss framtíð, frelsarann
Flekklausan sem höfund,

Svo menn geti ei grunað hann
Um græsku, skjall né öfund.

VI.

Þér frnst enginn þyngi sjóð
Þinn með svona ræðum,

Svo hiklaust mætti henda á glóð
Heimurinn ölluin kvæðum.

Þú munt segja, ef fær þú frið,

Fé og saddan maga

Nóg sé unnið — Engum lið

Orðið hafi að Braga.

En kjósir þú á aíli og önd
Eitthvert.Jjandið slakni,

Hugurinn nema vakni?

Þegar byrjar-von í voð
Var og hláku bænum,

Kom liann ei sem örva-boð
A undan storm’ og blænum?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0272.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free