- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
269

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hver er eign í ökrum, sauð
Eða dala-fjölda,

Móti skrauti, óð og auð
Ótal sumarkvölda?

Lofgjarn er um listir tvær
Leiknar vel í elli:

Þær, að vera ferðafær
Fram, og halda velli.

VIII.

Þe gar hefir sveitin sett
Sumar-þing á völlum,

En hérna upp’ um hnjúk og klett
Hangir þoka á fjöllum,

Ber mig hvatur hugurinn
Heim að manna-fundum.

Bregð mér, alveg óboðinn,

O’n í dalinn stundum.

Ef eg tala orð til þín
Eða geng til dansins,

Það er ærsl og ertni mín
Utilegumannsins!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free