- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
289

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Strenginn þýða, stiltan við
Stopult hríða-rofið.

Heim frá leiti að hlustum manns
Hreim ’ann fleytir sinum —

Veit eg breytist heimur. — Hans
Hljóð er í sveitum minum.

II.

Vornánd þreyð mun varpa af þér
Vetri, eyðingjanum,

Fyrst hún seiðir svona að mér
Söngva, heiðingjanum.

Hátt í vestri veizt þú hvar
Veðrið hvest ei amar,

Vonir ljeztu ei verði þar
Vetrargestir framar.

Þess munt hvetja, að hvers manns önd

— Hvar sem getur — víki
I þau betra-lífsins lönd,

Leyst úr vetrarriki.

Þar er ei ótíð eða kvöld,

Alt í ró sig nærir.

Sólskins hógværð ár og öld,

Allir sjóar færir.

Steplian G. Stephansson: Andvökur. 19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0295.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free