- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
290

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kjósa má um kaup og alt,

Ivorn og sjáleg engin
Þroskast fá-hirl þúsundfalt,

Pó að sái enginn.

III.

Sumir auðlegð, sælu, þrótt
Safna um snauðar strendur.
Lífsins brauð þeim leiddist íljótt
Lagt í auðar hendur.

Geta svörð á grjótið fesL
Graslaus börð með eikum
Líf og jörð þeim blessast bezt
Hætt í örðugleikum.

Þeim, að letjast alsnægt á,

Ei eg met til hneisu.

Hamlað getur heimaþrá
Hug í vetrarleysu.

Manndóm hæfir loft og láð
Lífvænt, snævi blandið
Þar sem æfist vtrust dáð
Er manns gæfu-Iandið.

IV.

Dregur að kveldi Ijós og Ijóð,
Lokum veldur bragsins

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free