- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
292

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

í vistarbandi vorsins, á
Vetrar 1 and amerkj u m.

— Spá ei voða vindaský,

Vöst né boðafarið.

Legst svo gnoð mín óhult í
Aftanroða varið.

1904

Hendingar til hagyrðinga-félagsins.

Nú birtir yfir öllum
Frá Yzta-bæ að Fjöllum!

Nú þiðnar lund og lind
Nýtt lif i öllum æðum!

Sem ísinn verði að kvæðum
()g söng um sund og tind.

lTm skap og skorning þræðir
—-JHfvern skaíl í hreyfing bræðir —
Nú vestan-vindurinn,

Sem slælir stofn og rjóður
i’il stríðs, fyrir líf og gróður,

Yið liláku-hersöng sinn.

í mó, á víðum völlum,

I vík. hjá lækja-föllum:

Með söng og fjaðra-flug

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0298.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free