- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
295

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hinztu geislar hennar
Hanga á kjöl.

Vfir sæ og sveitir,

Sorg og veizluhöld,

Vöggu og grafir gengur
Gamlárskvöld.

Læðir í hús og huga
Húmi og leitar inn.

Skilur á sköfluin eftir
Skuggann sinn.

Ár sem ölium gervum
Um bjóst, skilur við —
Svipur þess er seinast:
Svartnættið.

II.

Ekki er kringt um kvæði
Kveðju-þreyttum höld,

Er úr garði gengur
Gamlárskvöld.

Á það dreg eg efa .

— Er eg hugsa og geng —:
Að nótt sé hæf i hörpu,
Húm í streng.

Strax er á strengi dagsins
Stutt þegar nótt er hæst.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0301.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free