- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
299

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Leti og óvild öfundsjúk
Óskuðu sneypu-farar.

Lifsvon settist undir ár
Ein á þóftu lijá þér —
Strandar-glópum steypi-sjár
Stefjaði kveðjur frá þér:

»Þjóðtrú farðu þess ei duld,

Pú mátt ráða og eiga
Upp á þína skota-skuld,

Skipshöfn hverja feiga«.

II.

\rarð sú einför yndis-snauð?

Alt meðan svaf til baka
Yfir lofts og lagar auð
Lifa einn og vaka.

Utar storin’ og öldugang
Eiga stefnu visa,

Unz um djúpið ílaut í fang
Fyrsta morgunlýsa.

Skeyta ei hvar að strönd var stvzt.
Stika nótt og sæinn
Undir höfn við heimskaut yzt,
Heiðríkjuna og daginn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0305.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free