- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
303

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vitnin munu siðar sótt
Sjálfsblekkingar yfir,

Að sérhver draugur dag sem nótt
Dylst i þeim sem lifir.

V.

»í grafar nöpru nausti pó
Nú hvili skipin kyr,

Aftur mun peimáannan sjó
Eiliföar flevta byr«.

Grimur Thomsen.

Kannske er þig að heimta hann
Himna skipa-veginn,

Sem kvað eiga eilífan
lTtveg hinumegin.

Hermdu ekki upp á mig,

Að um það sé fróður —

Grímur sagði ’ann sendi þig
Svona i annan róður.

Sannmælis þess si og æ
Sigling þín skal njóta:

Þó að öðrum þevtti í sæ
Þér var gjarnt að fljóta.

()g við skulum setja svo,

Svo eigi enn að fara:

Engan nema ykkur tvo
í það sæktuð bara.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free