- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
305

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Seglin hefir sundur tætt
Svifti-bylja þunginn,

Ivubbað reipin kn5rtt og bætt,
Ivjölur á skeri sprunginn.

Brotin stefnin, beygð og lúð,

Barin ís og straumum.

Brimi gnúin, gliðnuð súð
Gengin öll af saumum.

Þurfi eg enn að sækja sjá,

Sigla að dýpstu miðum:

Annað verð eg’ fært að fá
Far úr nýjum viðum.

Orlof tek eg ekki af þér
Út í nýjan vanda —

En sé þér lífsins-lið að mér
Læt ei á mér standa.

Nái eg þrótt’ og hönd sé hraust
Hugur skal ei letjast —

Eg mun aftur orðalaust
Undir st}rrið setjast.

Eg skal ýta fram, sem fyr,

Flestir meðan sofa.

Ahöfn stórri og óska-bvr
Ekki þarftu að lofa.

Síephan G. Stephansson: Andvökur. 20

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0311.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free