- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
306

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mínu eðli er engin nyt
Eilíft logn að hreppum —

Mér hefir vaxið megn og vit
Mest í þrauta-kreppuin.

Mína heimta hagi um:

»Heldur tjón á sjónum,

En undir farfa og fægingum
Funa inn’ á lónum«.

190S

Hlaðgerður.

En því kom eg heim, að eg örlög þar á —

Og eitt af þeim, Hlaðgerður, var þig að sjá!
Því Faxahaus gróf eg i flaginu hér.

En feigð veit eg enginn að sér þó á mér,

Þó við höfum þurft til þess þriðjung úr öld,
Að þeltkjast og kveðjast og hittast í kvöld.

Hvert atvik mér rifjar upp reykult og gleymt,
Nú ræð eg að lokum það áður var dreymt.
Það kemur sem heiðríkjan, hljóðlát en köld,
Ef hriðina birtir með frosti um kvöld
Svo landamörk skýrast. Nú lít eg í hug
Á leiðinni gengnu hvern einasta bug.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0312.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free