- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
308

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eg veit í því sæti þú sómir þér vel,

Eg sé þar ei læging né á þig eg tel —

Þó til séu aðrar sem æfin varð breytt
Frá örlögum þínum, það bjargaði eitt:

Þær gátu ekki, eins og þú, hugsað sér hátt,
Þær höfðu um dagana úrval svo fátt.

Og nú get eg metið, þú maklega kaust

— Þess miður en skyldi til lengdar þú nauzt —:
Þú valdir þér alt sem var utan á lagt

Af arfteknum munað og fengilegt sagt.

Eg veit þar er tómlegur svipur hjá s5yn,

Það sóaðist burt eins og fegurðin þín.

En trúðu mér, Hlaðgerður, að eins um eitt:

Eg yrki ekki til þess að sakast um neitt,

Eg kveð ekki í hefndanna hugmóð — Eg skil,
Að hlutfalli beggja þú réðir í vil,

Að það varð mér gæfa sem fár hélt eg fyrst!

— Og fyrir það hef eg nú glófann þinn k}Tst.

1907

í gamlárs-gildi.

í óveðrunum árin lengst af mætast,

Og úti er kalt og hrollsamt flestri þjóð —
Og nú finst ykkur ætli á ilt að l)ætast,
Því inni fvrir kveði eg vetrar-ljóð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0314.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free