- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
6

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Pað er liolt, að hafa átt
Iíeidra drauma vöku-nœtur,

Séð með vinum sinum þrátt
Sólskins rönd um miðja nátt,
Aukið degi i æfi-þátt
Aðrir þegar stóðu á fœtur.

Birtan sezt ei sjónuin manns,
Svona nœtnr kveldin þrauga.
Norðrið milli lofts og tands
Linu þenur hvitabands.

Austur ris við geislaglans
Gtóbrán dags með Ijós i auga.

Skamt er að sgngja sól i hlíð,
Sumar-blóm i mó og flóa.

Hvað er að vila um vöku-strið?
Vaktu i þig héraðs-hjð,

Vorsins þrá á þeirri tið
Pegar allar moldir gróa.

Uti grœnkar lauf um lyng,
Litkast rein um akra sána.

Eg i huga sé og sijng
Sumar-drauma alt um kring,

Út að fjarsta alda-hring
Yztu vonir þar sem blána.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free