- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
27

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(ileði lífs og feðra-von.<(

Móðir, móðir, eg skal unna.
Engin hönd mér halda kunna!

Ástmey holl mitt höfuð lagði
Hrygg í faðm og grátblíð sagði:
»FKt ei æsku-ástar sal,

Okkar beggja sælu-dal«.

Lát ei ástmey elsku þína
Örðugri gera ferð svo brýna!

Sjáðu, hvernig sópar öilu
Svelgur ílóðs nm dalsins völlu.
Fallið háskans öngvit í
Ekki skeytir fólkið því,

Pegar sekkur tlóðs að fangi
Finst i mjúka livilu gangi.

Bjargar-löngun fram mér íleygir,
Fótum mínum ræð eg eigi.
Fram, unz stig á fastan blett,
Um firnindi og eyði-klett.

Þó sú iluga-ferð ei þrotni
Fyr en niðr’ á grafar botni.

Framhalds-þorsti, ei ofboð ótta,
Undan rekur þennan tlótta
Svo að aldrei afturkvæmt
Eigi i land mitt glötun dæmt,
Skal eg hverja brú að baki
Brjóta andans heljar-taki.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0031.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free