- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
42

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Léðu fjöll þér litinn sinn
Ljósa og dökkva forðum, á
Hennar bláu og hvitu kinn?
Kveld er aleinn sazt þeim hjá
Máð er nafn þitt, invndin skýr
Máluð enn í hugum l)ýr.

III.

Austur-sléttan er í kaf
Undir skuggans svarta-haf
Gjörvöll sokkin — upp ur er
Ekki brún af neinni strönd.
Hvergi einstök ey né sker,
Enginn viti á nokkra hönd —
Hellis-gólf eitt hljótt og svart,
Hvelfmg loftið stjörnubjart.

Höfuð grátt um gólíið breitt
Gægjast þarna sé eg eitt —
Vatna-gufa í loftið létt
Lindarbakka stigin frá.

Blækyrt er, svo bein og rétt
Brátt hún rís og verður liá —
Stigin upp um undir-djúp
Undina í livítum hjúp.

A þann stað sem er hún nú
Ef a morgun gengur þú:

Sérðu föl og frostbitin
Fögur blóm og græna jurt,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0046.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free