- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
46

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Slík unaðskyrð í bygðum,

slík sólskins blíða á t’jöllum!
Sem varir Alfs að Ólöf’,

að grundum grænna dala
Sig grúfir fjalla-loftið

hreina, létta, svala.

Hver slóð og skógar-stígur
er skemtivegur orðinn,

Með skugga-beltum hlíða

er dregluð sólgylt storðin
Svo brosir við mér landið
er lít eg út um geima,

A leiti og hólnum hverjum
mér finst eg eigi heima.

Og ættum við ei, liross mill,
hófalétta Tóta,
Að hrista upp lamað fjör og
kveldblíðunnar njóta?
Eg veit að þú ert skepna!
samt skilur ])ú mörgum betur.
Að skemtilegt er sumar
eftir fjós og vetur.

()g ekki skal eg þeysa,
því ánægja og gleði
Og uniin býr í mínu
veðurnæma geði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free