- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
47

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eg — sem gjarnast yrki
alla mína bragi
Við augnabliksins nótur
í dagsins veðurlagi.

Slikt breiðablik mér stafar
nú af hól og hesti,

Frá hnjúka-rein sem ber við
loftið vzt í vestri
Til austurs lengst, J)ar dregst upp
nætur-bakkans breiða,

Sem bláni fyrir hafsrönd
út við loftið heiða.

Um svart-blátt rökkur-sogn það
við sumarloftið hlýja
Mót sólarlagi íljóta

reyfi gyltra skýja.

Svo skært er loftið milli
þeirra tjöru og fjalla,

Að festir hvergi móðu

á himinhvelfing alla.

En aðeins nokkrir dimmir
drangar skýja-stróka
Með dregin segl í kul, við
hyrnur jökla móka,

Ar fjalla-brúnum læstir

logns við akkers-strengi
I’eir liggja i nótt og bíða
ef morgun-kælu fengi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0051.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free