- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
48

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Við Ijósmál víðsýns hugar
líkar sjónir sveima
Frá sumarnætur vöku

í íirðinum mínum heima,

Er byrþrota við »Krókinn«
hneptist hópur íleyja
()g liilti upp við sundið

á milli lands og eyja.

En aftanskinsins gullbrár
iða á hól og sundum,

A espi-hlíð og hvammi,

á víði-runn’ og grnndum —
Sem vörður merkja tjallveg,
græna grenið breiðir
Um gilsbakkana raðir

og vísar strauma leiðir.

Og alt í kringum dalsins
brúnir rökkurbláu
Sig breiða út i hviríing
skógar-beltin lágu.

Sem bráðið gull í deiglu
við ána niðri eygjum
Par út hún skýzt úr runni

og kröppum nesja-beygjum.

Og þarna standa hólar

þétt í flokkum frammi
Með fagur-typta kolla

yíir grænum hvammi,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free