- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
53

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Höktir um lijarn

Úlfshvolpur, mann-lánsins olnboga-barn,

Því lít’ hans er ókjara örlögum háð

- Sem enda mun kúla eða skorturinn senn
Að leynast i gjótum og gripa sér bráð,

Sem Grettir og íriðlausir menn.

Sezl liann og sér

Upp til mín — Beig hef eg úlfur al’ þér!

Sú drápssök ei mildast aí’ miskunnar-dil,

Að mennirnir kunna ekki að liafa þin not.
Sem stórríkur herra lijá hamstola skríl
Eg lieiti á byssur og skot.

Glorhungurs gól

Rekur upp langt þegar leitið mig fól,

Sem skerandi 11111 náttloftið frostþögult fer.

Eg finn einhvern titring sem liður 11111 mig,
()g llóttalegt hestsins mins augnaráð er
En áfram þó herðir ’ann sig.

Hvað er að hér?

Hikarðu Glæsir, hvað gengur að þér!

— Eg heim er víst kominn 11111 heiðar og fell
Og húsið mitt þarna í skaflinum íinn.

Jú, þetta sem tindrar sem tærasta svell
Er tungllýstur stafnglugginn minn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free