- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
56

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þið sunguð við Island uin haustkvöldin l)líð,
Og er þó ei vorið hér vænna,
í veðrinu hlýrra og frjóari storð
Og grasið í lautinni grænna?

Og ríflegar borið á borð?

Nú skil eg — þó seint sé að sjá alt —

Hví sönglistin ykkar við landsetu er lest.

Ið íslenzka söng-eðli ávalt

Við eldhraun og jökla nær laginu bezt.

Sem bylur slær bárur til kvæða
Úr blækyrðar djúpi, með sterkasta hljóm
Við syngjum ef sorgirnar næða

— En nautnirnar ræna okkur róm.

1895

Hollinn.

Æ, komdu upp á hólinn
Og hingað til mín!

Pá heiðríka sólin
A vormorgni skín,

I hátíðakjólinn
Er hagablóm fer
Og hattu þar jólin
Með því og með mér.

Og lítt’ á live
tekui-Að lifna þín sveit,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free