- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
61

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Að til sé enn þá eitthvað satt
Ei efað getur neinn þér hjá.

Að enn sé lífið nngt og glatt
Er úiiausn hvers þig hevrði og sá.
Svo yngir vorið allan hug
Og örfar söng og vængjaflug.

Af þessu veit eg, sé það satt
Að svipir manna dveljist hér,

IJá Ijósin vorsins loga glatt
Um langa daga fylgi eg þér.

Eg kem í geisla og koss mér fæ,
Eg kveð til þín i sumarblæ.

Og er það háð og hjátrú, sprund,
Pó hrifsi drottinn mig til sín:

Að eftir fái stutta stund
Að staldra einliver hugsun mín,

Og litla kvæðið j)etta 11111 þig
Að þanninn kunni að lifa mig?

1896

Hirðinginn.

Mig vættir vorsins kalla,
Að vakna og liefja söng!
ÍM tungur ílóðs og fjalla
Við fell og dali gjalla
lTm dægur ljós og löng.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free