- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
69

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Að víkja oss af vissri leið
Til vinst ei hindrun nein
í ferhyrninga fold er skift
Sem ílötum kotru reit.

I’ar leika menn svo lífsins tall
Ef landauðn kemst í sveit.

í okkar ferð er sumarsól,

En suðrið er þó gleymt.

Um norðuráttar huliðs-heim
Er hugsað, fræðst og drevmt.

Af pólstjörnunni er leiðum lýst,
()g læk og fljótum af
Sem alein hafa vitað veg
Um viðáttunnar haf.

Svo opnast þessi þögla auðn
Af þurrum sléttu-sjó,

Og rekur sundur hvilft og hól
Og haglendur og skóg,

IJar ljós og skuggi skunda á mis
Og skifta sætum oft.

Við dökka fjarlægð fellir skör
Ið fagurbláa loft.

II.

Um grenidal við espiás

— En engra vega-mót —

Við höfum elt um langa leið
Úr landi þotið íljót —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0073.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free