- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
82

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Hvetur andann, leggur lið,
Léttir vanda á höndum:
Sólskins-land þig seinna við
Sofa í handaböndum.

Um þig fögur fold og lilý
Fá með dögun skína,
Blómstur-högum auka i
Æfisögu mína.

Mega í sölum merkur, á
Meiða svölum skála
Laufin fjölskreytt, heima lijá
Haustsins völund mála.

Mega falla að fjarstu strönd,
Fara um hallir sæsins.

Geta kallað kvæði um lönd
Krafti fjalla-blæsins.

1899

Heimalningurinn.

Hann hoppað liafði upp á
Minn húsvegg yfir snjóinn,

Er hretblá haustsól l\Tsti
Við hélufölan skóginn —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free