- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
83

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g ljósgrá á blæinn var bringan lians smáa
Sem blind-fellur stormrendra snjáa.

En kápan saumlaus sveipuð
Um söngfugls bakið mjóa
Sem vetrar loft á litinn,

Er legst það að með snjóa.

En róm hafði ’ann skærari og skýrari öðrum
Með skrautlegri ham eða fjöðrum.

Pví förufuglar vóru
A ferðum suð’r í ylinn,

Og’ þögult fram hjá flugu
Með fall-þung vængja-skilin.

En hann sat nú eftir í afskektar-næði
Og einmana lék þar sitt kvæði.

— Hví ferðu ei eins og aðrir
Til einhvers betri staðar?

Með vængi ern og ungur
Og átt þar stundir glaðar.

IIvi dvelstu við herkjur og hjarnið og dauðann
Og himininn góðviðra-snauðan?

»Er haust-næðingar hljóða
Svo hriktir bær og skúti,

Og vetrarkviðinn kveður
Tómt kvein á þekju úti,

IJá syng eg þeim farandi frændunum bragi
Með llöktandi sólskin i lagi«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free