- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
90

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Gólf er liðugt, löng og stór
Leikjar-svið hjá unni.

Spriklar, iðar allur sjór,
Yztu-mið að grunni.

Utan-sendar öldur sér
Afram henda og tl)’ta,

Yilja að lendi í lófa mér
Löður-hendin hvíta.

Bvljir kátir kveðast á,

Hvín í sátri og hjöllum.
Báru-hlátrar hlakka frá
Hamra-látrum öllum.

II.

Stormur þróast, reigir rá,

Rán um flóann eltir,

Kólgum sjóar-kletta á
Köldum lófa veltir.

Heim að vörum, hleypum inn
Hátt á skörum rasta —

Bára ör á arminn þinn
Önd og fjöri eg kasta.

Skipið stanzar, skýzt á lilið
Skeið til landsins horfna.
Bárur glanza og glotta við
Glatt er á dansi norna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free