- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
92

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Helzt eg finn að hraða-ferð
Hressa sinnið kunni
Einu sinni enn — í gerð
Eða minningunni.

Vetur, myndir þú mér þá
Þægð til yndis vinna:

Að mér fyndist flogið á
Fjöðrum vinda þinna?

II.

Klárnum létta, er lngt af mjöll
Lítur þetta færi,

Finst sem sléttuð álfan öll
Örskots sprettur væri.

Teygir i baugum tauma-bönd,
Togar þaug en hikar.

Glampa augun ákefð þönd,
Allar taugar kvikar.

Skeifublaðið sköflum
l)lá-Skændar traðir bitur,

Þegar úr hlaði hoppi á
Hring-makkaður þýtur.

Jór á sprikli yfir ís
Æðið mikla stöðvar.

Fætur stikla, fagurt ris
Fax en hnvklast vöðvar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free