- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
95

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IV.

Sveit er vikið seztri í krók,
Sést ei kvik um völlu.
Ljósa-blik og lvgnu-mók
Lænir hiki að öllu.

Býlin standa — ininna mig
Á menn á strandi lenta.
Svona er andleg auðn um þig
Isa-landið fenla.

Ársins köldu klakaspor
Ivlökna af völdum tíða —

En vetri í öld með úrfeld vor
Árar fjölda lýða.

V.

Skuggar hanga um hóla-skjól
Húmar um drang og grundir.
Tindar langir lága sól
Leggja vangann undir.

Kveldi hljóðu liallar að.
Höfum móð til Léttir:

Eg i ljóði að þrevta það,

IJú á góðum spretti.

Sigrum njólu nú svo fyr
Náum bólum yztum.

Þiggjum skjól við dægra dyr,
Dag og sól við gistum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free