- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
104

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ljósmál lagar
Langsýn eygði.

Döggvum dúk
Drap við hvarma.

Sá við siglu
Síðbrynjaðan
Gol á gnoð,

Girntist ílýja
Þrisvar þreytti
Þaðan skunda,

Þorrin þrótti
Þrisvar hneig.

1878

Víngarðsmaðurinn.

H e r ra n n:

Hvað líður garðinum, hvernig er tréð!
Hvort viltu hlífa því lengur?

Víngarðsmaðuri n n:

Herra, með garðinn mér gengur,

Hann hefi eg áður ei eins góðan séð!
Nema sú feyskja, það fúa-tré.

Fá vil eg leyfi hjá yður

— Af því eg hygg að ekki sé
Önnur ráð þann gelding með —:

Að höggva það, höggva það niður.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0108.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free