- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
105

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Árlangl við ræktun þess eg hef’ þreytt
Þrotalaust nætur og daga,

— Betri trjám eflaust til haga —
Ávöxtur minni en alls ekki neitt.
Lifandi greinar eg græddi þnð á

— Garðyrkjumanna er það siður —
Hver einasta er kulnuð og útdauð að sjá.
Alt hef’ eg reynt nema þrotaráð eitt:

Að höggva það, höggva það niður.

Ivvisti, sem illviði áleit eg þá
Óhæfa að gróa því nærri,

— Minstu grein margsinnis smærri
Rotnaða forksins þess — reif eg því frá.
Peir spruttu úr útskúfun. Agætan
Ávöxt bar margur sá viður.

Það bæði lítinn og lélegan.

Leyfi yðar vil eg þvi til þess fá,

Að höggva það, höggva það niður.

H e r r a n n:

Umbætta jarðveginn orðinn eg sé
Urkynja trénu að grandi.

Von er þó visið það standi,

Látlausa ofrækt þú lézt því í té!
Vissirðu ei að í upphafi sú
Exi stóð rætur þess viður?

Með henni ógætinn upprættir þú
Altaf mitt fúnandi kirkju-tré —

Svo högðu það héðan af niður.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0109.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free