- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
107

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeim bauðst ein um alla heiina
Eden sú, að deyja og gleyma,

Heíir fundist fegri enn
Fyrir ótal, ótal menn?

Oss hefir brostið vit og vilja
Verka-laun að heimta djarft.

Við liöfum fælst að skynja og skilja
Skaða vorn og hlutfall þarft,

Trúað á að okkar færi
Ekkert nema stritið væri.
Þræl-skyldugir aðra að ala,

Aðeins hæfir til að mala
Drotnum vorum yndi og auð.

Okkur naumast daglegt brauð.

Upp, mót kúgun eymd og spilling,
Öld þó byltist líkt og haf.

Látum alla lyga-gylling
Leirnum mannlífs skolast af.
Hræðumst ei þó hrynji og falli
Heimsku-goð af vanans stalli.

Fvrst vor trú á þau er þrotin
Þau mega gjarnan liggja brotin!

Trú, sem brast er brást í nauð
Björg sem væntum hjálpar-snauð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0111.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free