- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
114

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En í’astheldnin eirir ei óskundann við
I eftirför heldur að berjast —

Svo stækkar vor lieimur og hugsjóna mið
Ef hjaðningar sækjast og verjast.

()g orustu-völlurinn veröldin er,

Og víður sem hugtakið fl\gur.

Og dagsverki liðsins, sem losar og ver
Er lokið þá kynslóðin hnígur.

Og drotningin náttúra viknar ei við,

Hún vorkennir mönnunum eigi.

Að aftni þó hnigið sé óskipað lið
Er orusta hafin með degi.

Sú orustan drápvæg ei dvinar um öld,

Né dagur og nótt meðan lifir.

Þeir berjast um daga og deyja um kvöld
Unz drífa þá heims-slitin yfir.

1895

Ætternis-stapi.

í kotunum undu þau ættmennin þar —

Sá útkjálkinn hrjóstrugi bygð þeirra var
Og tekinn i erfðir frá ómuna tíð.

Og engum var gefið það, fyr eða sið,

Ur sögnum þeim samræmi skapa,

Sem gengu um foreldrin fyrstu — Né hvað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0118.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free