- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
118

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nú eiga Sigtivar verk sitl að verja
Voldugri eldguð’ og bjartari mót.

Laus fara Ásanna hrörnun að herja
Helja og Loki frá Yggdrasils-rót,
Heitstrenging fylla,

Hefna og spilla,

Lýta hvern málstað með liðs-þægð frá sér.
Sífelt í heimi ið útflæmda en illa
Ætlast á vinning með framsóknar her.

Æsir og menn sinnar bálfarar bíða,

Bjargar ei lengur inn hugprúði Týr.

— Frægust er raun sú við fall sitt að stríða
Fegurstu verk manns er gerast svo dýr —
Einhendur er hann,

Ófær sig ver hírrin,

Þó fyrir hundstönnum þokar ei fet.
Dauðanum móti eins fáorður fer liann
F}rr sem þá vopndjörfu höndina lét.

Þing eru um Ásanna rökstóla rofin,

Reykur og Surtar-bál eisandi gýs.
Goðheimur fallinn og hrunin öll hofin.
Heimurinn lifandi úr öskunni rís,

Elfdur að mega
Ásuna feiga

IJfa og veita svo lífinu grið.

Guðirnir þangað ei afturkvæmt eiga,

Eilífur dauði er þeim tekinn við.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0122.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free