- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
161

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og réö y fir fjalldals og håjökla heim’

Og hundraöi blikandi fjaröa.

Viö soninn hún mintist — En henni varö bannt,
Hvort haföi ’ann att félag meö ¡)rælum?

Pvi drotningar hjarta er viôkvæmt og va mit
Pó varirnar lljóti ekki i gælum.

Og nú var ’ann heim kominn hokinn og smár,
Meö hrakning og ú ti vist langa,
í göngumanns klæôum meö hålfgrånad hár
Og hrukkur um sólbrendan vanga.

Hvort haföi j)aö varskift hann, vonanna land?
Og varö honum ógagn aö hlutnum?

Hún leit engar gullkistur settar á sand
Er sonurinn sté upp úr skutnum.

»Eg sendi J)ig mögur, aö æfa [»itl all
Um uröir og jaröföll meö tröllum.

En {ni hefir liikaö viö hraun eöa skall
Og hrapaö um skrid ur i fjöllum.

»Eg sendi {)ig drengur i drangana Jni
Par dverga-gull bergålfar steypa.

En })eir gåtu um steindyrnar hliörast j)ér hjå
Og harôlæst svo frå varöst’ aö hleypa«.

»Til ljúílinga sendi eg |)ig, sonurinn minn,

Meö sönglist og dansandi fætur.

En |>ig gintu hugstola i hamrana inn
Pær hæversku ålfakongs dætur«.

Stephan G. Stephansson: Andvökur. 11

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free